Sinfóníuhljómsveit Íslands

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Kaupa Í körfu

HVAÐ er svo glatt sem góðra vina fundur? kvað listaskáldið góða. Það átti vel við flautukonsert Bandaríkjamannsins Lowells Liebermanns (f. 1961) frá 1992, saminn fyrir James Galway og fyrsta lið af tveim á allvel sóttum sinfóníutónleikunum á fimmtudagskvöld. MYNDATEXTI Atli Heimir Sveinsson, Stefán Ragnar Höskuldsson og Bernharður Wilkinsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar