Danshópurinn Kypsa

Danshópurinn Kypsa

Kaupa Í körfu

Í DAG kl. 16.00 mun dansverkið Kypsa verða flutt í Norræna húsinu. Að baki verkinu stendur danshópur skipaður þremur konum, Jocasta Crofts frá Bretlandi og Annamaria Ruzza og Titta Court sem báðar eru frá Finnlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar