Jómfrúin sumardjass

Brynjar Gauti

Jómfrúin sumardjass

Kaupa Í körfu

DAG hefst hin árvissa djasssumartónleikaröð veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu. Á fyrstu tónleikunum leikur kvartett víbrafónleikarans Árna Scheving og gítarleikarans Jóns Páls Bjarnasonar en auk þeirra tvímenninga skipa Einar Scheving trymbill og Tómas R. Einarsson bassaleikari kvartettinn. Stefnt er á að tónleikarnir fari fram utandyra á Jómfrúartorginu en þeir verða annars fluttir inn á Jómfrúna ef vindasamt MYNDATEXTI Smurbrauð og djass verða á boðstólum á Jómfrúnni í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar