Náttúrutónleikar Laugardalshöll

Náttúrutónleikar Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

HLJÓMSVEITIN Hjálmar verður með tónleika á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll í kvöld. Lítið hefur sést til hljómsveitarinnar í höfuðborginni að undanförnu, en ef undan eru skildir tónleikar á Reykjavík Trópík-hátíðinni í gærkvöldi hefur hún ekki komið opinberlega fram síðan á Náttúrutónleikunum í Laugardalshöll í byrjun janúar. Sveitin hélt hins vegar tónleika á Akureyri nú á vordögum. MYNDATEXTI Hjálmar hafa lítið látið á sér bera í höfuðborginni að undanförnu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar