Alex MacNeil söngvari Kimono

Sigurjón Guðjónsson

Alex MacNeil söngvari Kimono

Kaupa Í körfu

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Reykjavík Trópík hófst í gær og þá sendi Popplandið á Rás 2 þátt sinn beint út frá tónleikastaðnum en tónleikarnir fara fram í 2.000 manna sirkustjaldi sem er staðsett fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar