Lækjarskóli

Ásdís Ásgeirsdóttir

Lækjarskóli

Kaupa Í körfu

Um þessar mundir er skólahald lausara í reipunum en venjulega. Skólahald er brotið upp og krakkar fara í meðal annars göngur, í fjörur eða í hjólreiðaferðir með kennurum sínum. Flestir skólakrakkar leggja land undir fót og kanna nýjar slóðir. Sjöundu bekkingar í Lækjaskóla fóru í vorferð í vikunni. Guðrún Helga Sörtveit og Íris María Leifsdóttir í sjöunda G.S. fóru í þá ferð en farið var á Stokkseyri, á Selfoss og í Hveragerði MYNDATEXTI Um þessar mundir er skólahald lausara í reipunum en venjulega. Skólahald er brotið upp og krakkar fara í meðal annars göngur, í fjörur eða í hjólreiðaferðir með kennurum sínum. Flestir skólakrakkar leggja land undir fót og kanna nýjar slóðir. Sjöundu bekkingar í Lækjaskóla fóru í vorferð í vikunni. Guðrún Helga Sörtveit og Íris María Leifsdóttir í sjöunda G.S. fóru í þá ferð en farið var á Stokkseyri, á Selfoss og í Hveragerð MYNDATEXTI Erna Guðrún, Íris og Sunneva fóru í vorferð í vikunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar