Sápukúlur á Laugaveginum

Kjartan Þorbjörnsson

Sápukúlur á Laugaveginum

Kaupa Í körfu

"Og mennirnir verða viðmótsþýðir,/ því veröldin hitnar og loftin blána./ Óvinir bera byrðar hvers annars/ og bankarnir keppast um það að lána," orti Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson um vorkomuna. Í dag er varla fréttnæmt ef bankar vilja lána. En hvað sem svo veraldlegum hlutum líður má ekki gleyma að njóta augnabliksins eins og Kristín, sem blés sápukúlur yfir vegfarendur í sólinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar