Jón Eggert Guðmundsson
Kaupa Í körfu
VEÐRIÐ hefur verið alveg æðislega gott og eiginlega bara póstkortaveður," segir Jón Eggert Guðmundsson göngugarpur, sem gengur nú strandhringinn í kringum landið. Þegar Morgunblaðið náði tali af honum í gærdag var hann staddur í Skagafirði þar sem hann tók sér daginn í hvíld og reyndi að byggja upp orkuforðann. "Ég reyni að fara í heita pottinn og borða prótínríkt fæði, fisk og kjöt, til að byggja upp orku," segir Jón Eggert sem er rétt rúmlega hálfnaður með gönguna en hann ætlar að ljúka henni í Reykjavík á Menningarnótt, 19. ágúst.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir