Sigurður Örlygsson listmálari

Kjartan Þorbjörnsson

Sigurður Örlygsson listmálari

Kaupa Í körfu

Miles Davis syngur úr stórum hátalara á gólfi vinnustofu málarans við Laugaveg. Aragrúi listaverka hallar sér upp að veggjum. Inn af vinnustofunni eru vistarverurnar hólfaðar af, - rekkja, myndir og geisladiskar. Sigurður Örlygsson afsakar að allt sé á rúi og stúi, hann hafi verið að hætta með kærustunni og sé fluttur á vinnustofuna til bráðabirgða. Svo sækir hann öl handa sér og blaðamanni. MYNDATEXTI SIGURÐUR ÖRLYGSSON LISTMÁLARI "Fúsi spilaði Fluguna á píanóið og allir grétu af hrifningu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar