Julie Bindel

Julie Bindel

Kaupa Í körfu

Klámiðnaðurinn og kynbundið ofbeldi er blettur á samvisku mannkyns. Julie Bindel hefur rannsakað hvort tveggja og greindi frá rannsóknum sínum hér á landi í liðinni viku. Auður Magndís Leiknisdóttir hlýddi á fyrirlesturinn og ræddi við fræðikonuna um "ógeðfelldustu peningavél heims", klámiðnaðinn. Julie Bindel fer ekki í grafgötur með álit sitt á klámiðnaðinum. Hún hefur mikla þekkingu á kynbundnu ofbeldi sem hún segir með annars birtast í vændi, nektardansstöðum, klámi, heimilisofbeldi og nauðgunum. MYNDATEXTI Julie Bindel: "Karlmaður sem kaupir konu skaðar hana varanlega, hvort sem það var ætlun hans eða ekki, og konan er fórnarlamb."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar