Julie Bindel
Kaupa Í körfu
Klámiðnaðurinn og kynbundið ofbeldi er blettur á samvisku mannkyns. Julie Bindel hefur rannsakað hvort tveggja og greindi frá rannsóknum sínum hér á landi í liðinni viku. Auður Magndís Leiknisdóttir hlýddi á fyrirlesturinn og ræddi við fræðikonuna um "ógeðfelldustu peningavél heims", klámiðnaðinn. Julie Bindel fer ekki í grafgötur með álit sitt á klámiðnaðinum. Hún hefur mikla þekkingu á kynbundnu ofbeldi sem hún segir með annars birtast í vændi, nektardansstöðum, klámi, heimilisofbeldi og nauðgunum. MYNDATEXTI Julie Bindel: "Karlmaður sem kaupir konu skaðar hana varanlega, hvort sem það var ætlun hans eða ekki, og konan er fórnarlamb."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir