Jónína Helga Þórólfsdóttir
Kaupa Í körfu
Afganistan er fimmta fátækasta ríki heims og Gohr-hérað er það fátækasta innan þess. Þar er Jónína Helga Þórólfsdóttir friðargæsluliði en hún starfar einnig á meðal kvenna á vegum UNIFEM-samtakanna. Hún ræddi við Unni H. Jóhannsdóttur um stöðu kvenna í Afganistan og framtíð, þátttöku í uppbyggingu samfélagsins þar, menntun og atvinnu en í ár renna fimmtíu krónur af hverjum seldum bol í kvennahlaupi ÍSÍ og Sjóvár, sem fram fer hinn 10. júní nk., til starfs UNIFEM á Íslandi í Afganistan. MYNDATEXTI Jónína Helga Þórólfsdóttir, friðargæsluliði og starfskona UNIFEM í Gohr-héraði í Afganistan.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir