Halldór Ásgrímsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Halldór Ásgrímsson

Kaupa Í körfu

Geir H. Haarde tekur við embætti forsætisráðherra HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra hefur ákveðið að draga sig í hlé úr stjórnmálum og tekur Geir H. Haarde við embætti forsætisráðherra á næstunni. MYNDATEXTI: "Ég hef ákveðið að draga mig í hlé úr stjórnmálum," sagði Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, á Þingvöllum í gærkvöldi. Að loknum fundi þingflokks og landstjórnar flokksins í ráðherrabústaðnum kynnti hann fjölmiðlum um ákvörðun sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar