Birkir Bjarnason
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er mjög gaman að fá tækifæri í norsku úrvalsdeildinni og deildin er mun sterkari en margir halda. Ég ætla að gera mitt besta hjá Viking í Stavanger og sjá svo til hverju það skilar," sagði Birkir Bjarnason leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands á Akranesi á fimmtudagskvöld eftir sigurleik gegn Andorra í undankeppni EM þar sem hann var í byrjunarliði Íslands þrátt fyrir að vera aðeins 17 ára. MYNDATEXTI Birkir Bjarnason í baráttu við einn leikmanna Andorra í unglingalandsleiknum á Akranesvelli í fyrradag. Birkir, sem er yngsti leikmaður á samningi hjá Viking í Stavangri, segir hraðann í leikjum norsku úrvalsdeildarinnar vera mun meiri en í leik 21 árs landsliðsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir