Ingibjörg Bragadóttir

Ingibjörg Bragadóttir

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Bragadóttir, sviðsstjóri í íslensku við Fjölbrautaskólann í Garðabæ, hefur búið víða, jafnt hérlendis sem erlendis, og þrisvar flutt í Garðabæ, þar sem heimili hennar er nú. Garðabær hefur alltaf togað í hana og þar finnst henni best að vera. "Það er ákveðin heimatilfinning tengd Garðabæ, Garðabær er heima, og það á við um alla fjölskylduna," segir hún MYNDATEXTI Ingibjörg Bragadóttir, sviðsstjóri í íslensku við Fjölbrautaskólann í Garðabæ, fyrir utan skólann þar sem áður voru sandhólar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar