Tengslanet kvenna 2006

Morgunblaðið/Guðrún Vala

Tengslanet kvenna 2006

Kaupa Í körfu

Hundruð kvenna báðu um aðgerðir vegna hlutfalls kynja í stjórnum fyrirtækja "ÉG tel ekki rétt að fara þá leið að setja lög um skyldu fyrirtækja til að hafa hvort kyn í a.m.k. 40% hlutfalli í stjórnum," segir Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra um efni ályktunar ráðstefnunnar Tengslanet kvenna 2006 sem lauk á föstudag. MYNDATEXTI: Mikil eindrægni ríkti á ráðstefnunni Tengslanet kvenna á Bifröst. Myndin er tekin þegar konur voru að hita upp áður en þær lögðu á Grábrók.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar