Birkir Hermannsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Birkir Hermannsson

Kaupa Í körfu

Erfið lífsreynsla tæplega mánaðar gamals drengs, Birkis Hermannssonar, og foreldra hans Sex klukkustundum eftir að Birkir Hermannsson fæddist á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja var hann kominn til Reykjavíkur í aðgerð vegna illvígs sjúkdóms í hjarta og nokkrum dögum síðar var hann kominn til Boston í aðra aðgerð. MYNDATEXTI: Marta og Hermann ásamt Baldvini Inga og Birki litla á heimili föður Hermanns í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar