Borgarstjórnarfundur
Kaupa Í körfu
"Þetta hafa verið ánægjuleg ár hjá mér vegna þess að ég hef verið í þessum meirihluta síðastliðin tólf ár og tel að hann hafi komið mörgum góðum verkum í kring," sagði Alfreð Þorsteinsson sem stýrði sínum síðasta fundi sem forseti borgarstjórnar í gær. MYNDATEXTI: Fráfarandi borgarfulltrúar Framsóknarflokksins, Anna Kristinsdóttir (t.v.) og Alfreð Þorsteinsson (t.h.), í ráðhúsinu í gær. Á milli þeirra er Steinunn Valdís Óskarsdóttir fráfarandi borgarstjóri ásamt dóttur sinni Kristrúnu Völu Ólafsdóttur. Steinunn situr áfram í borgarstjórn fyrir Samfylkinguna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir