Haddadin

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Haddadin

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ríkir skortur á trúnaðartrausti í Mið-Austurlöndum, fólk trúir ekki eigin stjórnvöldum, engu skiptir hvað þau segja. Fátækt og atvinnuleysi eru rætur óstöðugleikans og valda ofbeldinu, líka aðgerðum hryðjuverkamanna frá þessu svæði á Vesturlöndum," segir Jórdaninn Fadi A. Haddadin. Hann er hagfræðingur og starfar sem ráðgjafi í málefnum Mið-Austurlanda, einkum fyrir Alþjóðabankann í Washington. MYNDATEXTI Fadi M. Haddadin: "Þetta snýst ekki síst um það hvort stjórnvöld eru látin standa reikningsskap gerða sinna, um rótgróna spillingu á öllu svæðinu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar