Blúshátíð á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Blúshátíð á Akureyri

Kaupa Í körfu

FYRSTA alþjóðlega tónlistarhátíðin á Akureyri, sem haldin var um hvítasunnuhelgina, gekk mjög vel. Hátíðin var að þessu sinni helguð blústónlist. Tónleikar voru þrjú kvöld, aðsókn mjög góð og stemningin frábær. "Við erum mjög lukkuleg með þetta; hátíðin gekk alveg eins og við hefðum kosið," sagði Jón Hlöðver Áskelsson við Morgunblaðið, en hann, Pálmi Gunnarsson og Guðrún Þórsdóttir höfðu veg og vanda af hátíðinni. MYNDATEXTI Tilþrif Andrea Gylfa og blúsmenn hennar, ekki síst Guðmundur Pétursson, fóru á kostum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar