Vísindalistasýning í Háskóla Íslands
Kaupa Í körfu
FYRIR síðustu Menningarnótt ákvað Háskóli Íslands, í samvinnu við listasmiðjuna Klink og Bank, sem þá var til húsa í Brautarholtinu, að hvetja til einhvers konar samvinnu milli vísindamanna innan háskólans og listamanna. Verkefnið var auglýst beggja vegna og á endanum höfðu um tuttugu manns skráð sig í það. Á Menningarnótt var haldinn fyrsti fundur fyrir verkefnið, sem hlaut yfirskriftina "Vísindalist", í kaffihúsi í bakhúsi við Laugaveg 50 en þar komu fram alls sjö pör, listamaður og vísindamaður, og kynntu samstarf sitt. MYNDATEXTI Hluti af verki Guðmundar Odds Magnússonar og Péturs Péturssonar í andyri Háskóla Íslands, en þar er nú vísindum og listum stefnt saman.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir