Halldór Ásgrímsson tilkynnir afsögn sína

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Halldór Ásgrímsson tilkynnir afsögn sína

Kaupa Í körfu

Miklar sviptingar hafa orðið innan Framsóknarflokksins að undanförnu og bera atburðir síðustu daga þess merki að tortryggni og óeining ríki meðal forystumanna flokksins. Arna Schram og Brjánn Jónasson rekja atburðarásina í aðdraganda þess að Halldór Ásgrímsson tilkynnti um afsögn sína sem forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins. MYNDATEXTI Framsóknarmenn fylktu sér á bak við Halldór Ásgrímsson er hann tilkynnti ákvörðun sína á Þingvöllum. Ljóst er þó að ekki voru allir sáttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar