Sjómannamyndir

Kristinn Benediktsson

Sjómannamyndir

Kaupa Í körfu

Sjómannadagurinn er í dag og við bryggjur landsins hvíla bátar og skip, enda venjan sú að sjómenn séu í landi á sjómannadaginn til að taka þátt í hátíðarhöldum. Boðið er upp á hátíðardagskrá víða um land og á Miðbakka Reykjavíkurhafnar stendur Hátíð hafsins en þar gefst meðal annars tækifæri til að skoða varðskipið Ægi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar