Emil Hallfreðsson

Sigurður Elvar Þórólfsson

Emil Hallfreðsson

Kaupa Í körfu

EMIL Hallfreðsson hefur ekki leikið marga leiki á Íslandi frá því hann gerði samning við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham í upphafi ársins 2005. Emil er 21 árs, og er uppalinn FH-ingur og lék með Hafnarfjarðarliðinu í efstu deild frá 2002 til 2004, en árið 2004 var hann kjörinn efnilegasti leikmaðurinn í úrvalsdeildinni. Morgunblaðið ræddi við Emil um lífið og tilveruna eftir U-21 árs landsleik Íslands gegn Andorra á Akranesi á dögunum MYNDATEXTI Emil Hallfreðsson, leikmaður Malmö FF í Svíþjóð, telur sig eiga möguleika á að komast í enska úrvalsdeildarliðið Tottenham en hann er samningsbundinn enska liðinu fram á mitt næsta ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar