Reykjavík Tropík

Árni Torfason

Reykjavík Tropík

Kaupa Í körfu

HLJÓMSVEITIN Sleater-Kinney hefur um áraraðir verið leiðandi í bandarískri neðanjarðar-rokksenu, og hefur þar fyrir utan sérstöðu fyrir það að vera kvennasveit. Stúlkurnar Carrie Brownstein og Corin Tucker spila á gítar og syngja og Janet Weiss spilar á trommur og syngur bakraddir. Bassaleikari er enginn, og eykur það mjög á séreinkenni sveitarinnar og þeirra eigin hljóm. MYNDATEXTI "Það fór því svo að eftir ESG voru margir áhorfendur mun fremur að bíða eftir að Trabant hæfi leik til að geta dansað svolítið meira en raunverulega að gefa Sleater-Kinney gaum," segir í dómi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar