Rajendra K. Pachauri

Jim Smart

Rajendra K. Pachauri

Kaupa Í körfu

Hann segir nauðsynlegt að íbúar jarðarinnar horfist í augu við loftslagsbreytingarnar og afleiðingar þeirra því þær verði ógnvænlegri ef þeir grípi ekki nú þegar í taumana. Unnur H. Jóhannsdóttir ræddi við dr. Rajendra K. Pachauri, einn af helstu upplýsinga- og ráðgjöfum heimsins á þessu sviði, um fólk á flótta vegna loftslagsbreytinganna, nauðsyn þess að íbúar iðnríkjanna breyti um lífsstíl og dragi úr orkunotkun sinni og áhrif alþjóðastjórnmála á framtíðarlausnir orkumála heimsins. MYNDATEXTI: Rajendra K. Pachauri er sem forseti samráðsvettvangs stjórnvalda um loftlagsbreytingar áhrifamikill ráðgjafi á þessu sviði. Hann er fæddur á Indlandi, verkfræðingur og hagfræðingur að mennt og lagði áherslu á orkumál þar sem hann hefur víðtæka reynslu af kennslu og stefnumótun víða um heim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar