Alcoa Fjarðaál Bechtel

Steinunn Ásmundsdóttir

Alcoa Fjarðaál Bechtel

Kaupa Í körfu

BECHTEL afhenti í gær skautsmiðju, þann hluta sem mun framleiða bakskautin í álverinu á Reyðarfirði, til Alcoa Fjarðaáls. Skaut eru notuð við rafgreiningu súráls, þ.e. þau leiða rafstraum gegnum þá efnablöndu sem gefur af sér ál. Fyrsta sending bakaðra forskauta eftir hálft ár "Forskaut er ofan á kerunum og um þau er skipt reglulega," segir Björn S. Lárusson, samskiptastjóri Bechtel. "Þau eru á sérstökum göfflum. Álframleiðsla er ekki bræðsla, eins og margir halda, heldur rafgreining."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar