Litabrigði og náttúrufegurð í Námaskarði við Mývatn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Litabrigði og náttúrufegurð í Námaskarði við Mývatn

Kaupa Í körfu

DULÚÐIN ræður ríkjum í litbrigðum náttúrunnar við Námaskarð í Mývatnssveit. Tignarlegir gufustrókar stíga upp af yfirborðinu og heilla gestina sem þangað leggja leið sína í stríðum straumi allan ársins hring. Þótt jörðin kraumi af hita í vörmum leir- og gufuhverum er andrúmsloftið kaldara en venjulega miðað við árstíma. Náttúrufegurð staðarins ætti þó að geta yljað mörgum um hjartarætur, enda Mývatnssveitin einn fegursti og sérstakasti staður landsins og þó víða væri leitað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar