Kría á Nesinu

Brynjar Gauti

Kría á Nesinu

Kaupa Í körfu

ILLA gengur hjá kríunni þessa dagana en hún er ekki enn farin að verpa þótt hún sé komin í vörpin. Allajafna verpir fuglinn um mánaðamótin maí/júní og því má segja að hann sé um tveimur vikum á eftir áætlun, að sögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglaáhugamanns. Varpið í fyrra var með eðlilegu móti en ungarnir komust hins vegar ekki á legg sökum fæðuskorts, þar sem skortur var á sandsíli sem er aðalfæðutegund kríunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar