Norðurá - Veiðimyndir

Kjartan Þorbjörnsson

Norðurá - Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Tíu vötn hafa nú bæst við þau 23 sem handhöfum Veiðikortsins bauðst að veiða í á þessu ári. Þessi tíu vötn eru á tveimur vatnasvæðum, annars vegar vatnasvæði Selár á Skagaheiði og hins vegar er um að ræða veiðisvæði á Melrakkasléttu sem eru á forræði jarðarinnar Skinnalóns. Undir vatnasvæði Selár heyra Ölvesvatn, Fossvatn, Grunnatjörn, Stífluvatn, Andavatn, Heyvötn og Selvatn auk lækja sem renna á milli vatnanna. Þetta vatnasvæði er eitt af vinsælustu svæðunum á Skagaheiði. MYNDATEXTI Fyrrverandi skemmtinefnd SVFR með 9 punda hrygnu sem Ragnhildur Thorsteinsson fékk á Hvararhylsbroti í Norðurá í gær. Þórdís Klara Bridde, Hrefna Benediktsdóttir, Ragnhildur og Brynja Gunnarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar