Laxárprammi

Atli Vigfússon

Laxárprammi

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | "Ég hef alltaf haft áhuga á bátasmíði og þegar ég var krakki var ég oft í bátasmiðjunni hjá Jóhanni Sigvaldasyni á Húsavík þar sem ég ólst upp. Smiðir standa að mér víða, en bæði afi minn og langafi voru smiðir og ég hef mjög gaman af því að forma í tré. Það hefur ætíð verið í höfðinu á mér að smíða trébáta," segir Birkir Fanndal Haraldsson sem nú er að ljúka við einn 12 feta bát sem nota á við veiðar á Laxá í Aðaldal. MYNDATEXTI Veiðibátur Birkir Fanndal Haraldsson við bátinn sem hann er að ljúka við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar