Sigríður, Auður og Þóra

Jim Smart

Sigríður, Auður og Þóra

Kaupa Í körfu

Þrjár konur hafa að undanförnu verið ráðnar í stöðu framkvæmdastjóra hjá Sjóvá-Almennum og nú er svo komið að jafnmargar konur og karlar skipa framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Friðrik Ársælsson hitti að máli tvær þeirra, Þóru Hallgrímsdóttur og Auði Daníelsdóttur, og ræddi við þær um aukna hlutdeild kvenna í stjórnum fyrirtækja, vinnusemi og elju. MYNDATEXTI: Eiga keppnisskapið sameiginlegt Framkvæmdastýrurnar þrjár hjá Sjóvá-Almennum, frá vinstri Sigríður Inga Guðmundsdóttir, Auður Daníelsdóttir og Þóra Hallgrímsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar