Geir H. Haarde og Halldór Ásgrímsson

Geir H. Haarde og Halldór Ásgrímsson

Kaupa Í körfu

Ríkisstjórnin tilbúin að hækka skattleysismörk en vill ekki breyta skattkerfinu EFNAHAGSMÁL og varnarmál eru meðal helstu verkefna ríkisstjórnarinnar framundan, að því er fram kom í máli Geirs H. Haarde, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, að loknum ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær. MYNDATEXTI: Geir H. Haarde hefur tekið við forsætisráðuneytinu af Halldóri Ásgrímssyni sem hefur kvatt ríkisstjórnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar