Ráðherraskipti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ráðherraskipti

Kaupa Í körfu

Þrír nýir ráðherrar komu inn í ríkisstjórn á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær Halldór Ásgrímsson, fráfarandi forsætisráðherra, afhenti í gær Geir H. Haarde forsætisráðherra lyklavöldin að stjórnarráðinu eftir að hafa gegnt embætti forsætisráðherra í 21 mánuð. MYNDATEXTI: Margar tegundir af lyklum Eftir að hafa afhent Jóni Sigurðssyni venjulegan ASSA lykil sem gengur að iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu (e.t.v.) gekk Valgerður Sverrisdóttir á fund Geirs H. Haarde sem afhenti henni nýtísku aðgangskort að utanríkisráðuneytinu (n.t.v.). Á meðan var Magnús Stefánsson að taka við lyklavöldum í félagsmálaráðuneytinu af Jóni Kristjánssyni. Kveðjurnar voru þó innilegri þegar Sigríður Anna Þórðardóttir faðmaði Jónínu Bjartmarz þegar sú síðarnefnda tók við lyklavöldum á umhverfisráðuneytinu (n.t.h.).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar