Háskólinn í Reykjavík

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Háskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

FRAMLEIÐSLA rafmagns úr sjávarstraumum með skoskri tækni, yfirbyggð skíðabrekka í Reykjavík, stofnfrumubanki og lággæslufangelsi þar sem fangar vinna við lífrænt kúabú eru meðal þeirra viðskiptahugmynda sem nemendur á 1. ári í viðskiptafræði og lögfræði hafa unnið að í Háskólanum í Reykjavík í vetur og kynnt voru í skólanum á fimmtudag. MYNDATEXTI:Nemendur í Háskólanum í Reykjavík kynna viðskiptaáætlun sína um stofnun stofnfrumubanka, eina þeirra 32 áætlana sem unnar voru í vetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar