Hátíðahöld á Austurvelli

Hátíðahöld á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Geir H. Haarde forsætisráðherra ávarpaði landsmenn af Austurvelli á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Ávarpið fer hér á eftir: "Góðir Íslendingar. Hátíðisdagurinn okkar góði, 17. júní, er runninn upp, fæðingardagur Jóns Sigurðssonar forseta. Í dag eru liðin 195 ár frá fæðingu hans. MYNDATEXTI Geir H. Haarde ávarpaði landsmenn í fyrsta sinn sem forsætisráðherra Íslands á Austurvelli á þjóðhátíðardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar