Hveravellir

Hveravellir

Kaupa Í körfu

HVERAVELLIR skörtuðu sínu fegursta þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferð um svæðið í gær. Að sögn staðarhaldara var Kjalvegur formlega opnaður síðastliðinn föstudag og hefur fjöldi ferðamanna tekið kipp í samræmi við það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar