Kolfinna og Magnús

Morgunblaðið/Guðrún Vala

Kolfinna og Magnús

Kaupa Í körfu

Vesturland | Kolfinna Jóhannesdóttir, BS í viðskiptafræði, hefur rannsakað svæðisbundin áhrif Viðskiptaháskólans á Bifröst og komist að þeirri niðurstöðu að háskólinn stuðli m.a. að verulegri fólksfjölgun í héraðinu. MYNDATEXTI: Kolfinna Jóhannesdóttir og Magnús Skúlason, bændur í Norðtungu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar