Kvennamessa í Laugardal
Kaupa Í körfu
FJÖLKVENNI og fámenni var í kvennamessu í Laugardalnum í gærkvöldi en þetta var jafnframt í tólfta sinn sem slík messa er haldin að kvöldi kvenréttindadagsins, 19. júní. Að venju var messað við gömlu þvottalaugarnar og þrátt fyrir vætu í jörð var milt veður og ekki væsti um messugesti. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir ræddi stöðu kvenna í predikun sinni og sagði kvenfrelsishreyfinguna frá guði komna. "Jesú stofnaði hana og Lúther efldi hana," sagði Auður Eir og vísaði til þess að lútherskar konur báru út fagnaðarerindið á sínum tíma.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir