Nýlistasafnið opnanir

Nýlistasafnið opnanir

Kaupa Í körfu

ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN voru þrjár sýningar opnaðar í Nýlistasafninu við Laugarveg 26. Listamennirnir Olof Olsson og Daniel Salomon ýttu úr vör alþjóðlegu esperantó pylsufyrirtæki, Kolbasoj sen Limoj, eða "Pylsur án landamæra", gjörningalistakonan Clare Charnely flutti gjörninginn TALA í samvinnu við Bryndísi Ragnarsdóttur og 48 félagar í Myndhöggvarafélaginu í Reykjavík sýndu postulínsverk á sýningunni "Magn er gæði". Sýningarnar standa til 9. júlí. MYNDATEXTI Uppskriftin að pylsu, samkvæmt Olof Olsson og Daniel Salomon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar