James L. Jones hittir Geir á Þingvöllum

Sverrir Vilhelmsson

James L. Jones hittir Geir á Þingvöllum

Kaupa Í körfu

JAMES L. Jones, yfirhershöfðingi Atlantshafsbandalagsins, og Geir H. Haarde forsætisráðherra hittust í ráðherrabústaðnum á Þingvöllum í gær og ræddu saman. Jones sagðist vera ánægður með fundinn. "Við ræddum mál sem báðir aðilar hafa áhuga á, þar á meðal komandi viðræður milli Bandaríkjamanna og Íslendinga. Þetta hefur verið gagnleg heimsókn," sagði hann eftir fundinn. Þá hafi einnig verið rætt um ástandið í Kosovo, Darfúr, Írak og Afganistan. MYNDATEXTI James L. Jones, yfirhershöfðingi NATO, og Geir H. Haarde forsætisráðherra ræddu varnarmál landsins á Þingvöllum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar