Bauhaus og Reykjavíkurborg

Sverrir Vilhelmsson

Bauhaus og Reykjavíkurborg

Kaupa Í körfu

JÓLAGJAFIR frá stórversluninni Bauhaus gætu endað undir jólatrjám Íslendinga árið 2008 ef framkvæmdir á nýrri lóð verslunarinnar við rætur Úlfarsfells ganga samkvæmt áætlun. Samningur um lóðakaupin var undirritaður í gær en Bauhaus greiðir 616 milljónir fyrir lóðina. Verslunin mun verða einir 20 þúsund fermetrar og að sögn Stefans Wolsiffer, stjórnarmanns Bauhaus, er gert ráð fyrir að 150 manns komi til með að starfa þar. MYNDATEXTI Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirritar samning um lóðakaup Bauhaus við Úlfarsfell ásamt Manfred Kummetz og Stefan Wolsiffer, stjórnarmönnum Bauhaus.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar