Geldinganesið.

Jim Smart

Geldinganesið.

Kaupa Í körfu

SKIPULAGSRÁÐ Reykjavíkur samþykkti í gær tillögu meirihlutans um að hefja skuli strax vinnu við forsögn að rammaskipulagi fyrir byggð á Geldinganesi. Með þessu vilja fulltrúar meirihlutans tryggja að þeir sem vilji búa í borginni hafi til þess fjölbreytt tækifæri. Oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn telur hins vegar að um óskynsamlega skipulagsstefnu sé að ræða sem feli í sér afturhvarf frá þéttingu byggðar. MYNDATEXTI: Skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt að hefja skipulag blandaðrar byggðar á Geldinganesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar