Sólveig Pétursdóttir og Frú Tripathi
Kaupa Í körfu
SASHI U. Tripathi, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneyti Indlands, kom hingað til lands og fundaði með Gunnari Snorra Gunnarssyni sem gegnir sama starfa í íslenska utanríkisráðuneytinu. Tilgangur heimsóknarinnar var að fylgja eftir samkomulagi um reglulega samráðsfundi utanríkisráðuneyta landanna en Gunnar Snorri heimsótti Indland í sama tilgangi í október sl. Gengið var frá samkomulaginu í opinberri heimsókn dr. A.P.J. Abdul Kalam, forseta Indlands, í júní á sl. ári. MYNDATEXTI: Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis, bauð Sashi U. Tripathi, ráðuneytisstjóra í indverska utanríkisráðuneytinu, til hádegisverðarfundar á Skólabrú. Undirbúningur opinberrar heimsóknar forseta Alþingis til Indlands í nóvember nk. var ræddur á fundinum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir