Listasumar 2006

Margrét Þóra

Listasumar 2006

Kaupa Í körfu

KEA aðalbakhjarl Listasumars 2006 sem hófst í gær "LISTASUMAR verður fjölbreyttara og skemmtilegra með hverju árinu," sagði Sigrún Björk Jakobsdóttir, formaður menningarmálanefndar Akureyrarbæjar, en Listasumar 2006 hófst á Akureyri í gær. MYNDATEXTI: List í allt sumar Listasumar er hafið á Akureyri í 14. sinn. Valdís Viðars, framkvæmdastjóri Listasumars, þá Ingibjörg Stefánsdóttir, markaðs- og kynningarfulltrúi KEA, Þórgnýr Dýrfjörð, menningarfulltrúi Akureyrarbæjar, og Sigrún Björk Jakobsdóttir, formaður menningarmálanefndar bæjarins, við undirskrift samninga þess efnis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar