Sundahöfn opnuð

Sundahöfn opnuð

Kaupa Í körfu

SKARFABAKKI, ný bryggja og athafnasvæði í Sundahöfn í Reykjavík, var tekinn formlega í notkun í gær við hátíðlega athöfn. MYNDATEXTI: Aukið athafnarými Skarfabakki var tekinn í notkun við hátíðlega athöfn í gær. Árni Þór Sigurðsson, formaður stjórnar Faxaflóahafna sf., klippti borða með aðstoð Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra Faxaflóahafna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar