Breiðablik - Fylkir 3:2

Breiðablik - Fylkir 3:2

Kaupa Í körfu

NÝLIÐAR Breiðabliks fögnuðu langþráðum sigri í Landsbankadeildinni þegar þeir lögðu Fylkismenn, 3:2, í skemmtilegum og líflegum leik á Kópavogsvelli. Sjálfsmark réði úrslitunum en varnarmaður Fylkis varð fyrir því óláni að skora í eigið mark átta mínútum fyrir leikslok MYNDATEXTI Ólafur Stígsson, leikmaður Fylkis, og Marel Baldvinsson, Breiðabliki. Marel lék mjög vel að vanda og skoraði eitt mark.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar