Berglind Ingvarsdóttir og Sævar Guðjónsson

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Berglind Ingvarsdóttir og Sævar Guðjónsson

Kaupa Í körfu

Mjóeyri við Eskifjörð er anddyri hins fagra og fjölbreytta Gerpissvæðis. Þar búa ung hjón sem sérhæfa sig í að veita ferðafólki innsýn í undur og ævintýr náttúrunnar. Steinunn Ásmundsdóttir sótti þau heim. MYNDATEXTI: Mjóeyri Húsið stendur á eyrinni yst í Eskifjarðarþorpinu og sér inn Eskifjörð og út Norðfjarðarflóa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar