Knattspyrna

Knattspyrna

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSMEISTARAR FH í knattspyrnu eru í sterkari styrkleikaflokknum fyrir dráttinn í fyrstu umferð forkeppninnar í Meistaradeild Evrópu, en hann fer fram í Nyon í Sviss í dag. MYNDATEXTI Atli Viðar Björnsson, leikmaður FH, á fullri ferð með knöttinn í leik gegn ÍBV í Kaplakrika. FH-ingar verða í pottinum er dregið verður í Meistaradeild Evrópu í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar