Gríman 2006

Gríman 2006

Kaupa Í körfu

Allar helstu listgreinarnar eiga nú sína eigin uppskeruhátíð. Svona hátíðir eru jákvæðar að mínum dómi. Þarna gefst fagaðilum (og stundum almenningi) tækifæri til að hvetja afrekslistamenn til dáða og þakka fyrir framúrskarandi framlag þeirra með öðru en lófataki. Sé rétt haldið á spilunum geta uppskeruhátíðir svo einnig verið góð auglýsing fyrir viðkomandi listgrein og stuðlað að auknum áhuga almennings. MYNDATEXTI: Ingvar hlaut Grímuna í ár fyrir besta leik í aukahlutverki... í flokki karla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar