Gríman 2006
Kaupa Í körfu
Allar helstu listgreinarnar eiga nú sína eigin uppskeruhátíð. Svona hátíðir eru jákvæðar að mínum dómi. Þarna gefst fagaðilum (og stundum almenningi) tækifæri til að hvetja afrekslistamenn til dáða og þakka fyrir framúrskarandi framlag þeirra með öðru en lófataki. Sé rétt haldið á spilunum geta uppskeruhátíðir svo einnig verið góð auglýsing fyrir viðkomandi listgrein og stuðlað að auknum áhuga almennings. MYNDATEXTI: Ingvar hlaut Grímuna í ár fyrir besta leik í aukahlutverki... í flokki karla.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir