Í Grasagarðinum

Jim Smart

Í Grasagarðinum

Kaupa Í körfu

NÝR námsvefur um tré og gróðursetningu, Yrkjuvefurinn yrkja.is, var opnaður við hátíðlega athöfn í Grasagarðinum í Laugardal í gær. Á vefnum er að finna fjölbreytt safn upplýsinga og námsefnis sem tengist skógrækt en bæði kennarar og nemendur geta sótt þangað fræðsluefni. Það er Yrkjusjóður sem stendur að vefnum en sjóðurinn var stofnaður árið 1990 í tilefni af 60 ára afmæli þáverandi forseta Íslands, frú Vigdísar Finnbogadóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar